Verslun
Leit
Dómaramál
U17 landslið karla
ksi-u17karla

Á Opna Norðurlandamóti U17 landsliða karla, sem fram fer í Færeyjum þessa dagana, eru tveir íslenskir dómarar að störfum. Þetta eru þeir Þórður Már Gylfason og Adolf Þorberg Andersen.  Þeir félagar munu standa í ströngu allt mótið, enda er leikið þétt.

Ísland er ríkjandi Norðurlandameistari í þessum aldursflokki eftir sigur í mótinu á síðasta ári, þegar það fór fram hér á landi.

Adolf Þorberg Andersen  Þórður Már Gylfason