Verslun
Leit
Twana og Þórður dæma í  Noregi
Dómaramál
Mánudaginn 16. september munu Twana Kalid Ahmed og Þórður Arnar Árnason dæma leik Stabæk og Raufoss í næst efstu deild karla í Noregi. Twana Kalid Ahmed sem dómari og Þórður Arnar Árnason sem aðstoðardómari.

Leikurinn er liður í Norrænu dómaraskiptunum.