Verslun
Leit
Dómaramál
Valgeir Valgeirsson
Valgeir Valgeirsson 2008

Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft með sér samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt leiki.

Valgeir Valgeirsson dómari mun á sunnudaginn dæma leik í næst efstu deildinni í Svíþjóð sem nefnist Superettan.  Valgeir dæmir þar leik Quiding og Jönköping.