vilhjalmur_alvarVilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari og Oddur Helgi Guðmundsson aðstoðardómari verða næstu dag við störf í vináttumóti U19 landsliða karla.
Mótið sem þeir eru að dæma á fer fram í Finnlandi og auk heimamanna taka þátt lið Hollands, Belgíu og Portúgal.