Verslun
Leit
Vilhjálmur Alvar dæmir leik CFR 1907 Cluj og Alashkert FC í Evrópudeildinni
Dómaramál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Dynamo Kiev og FK Jablonec í Evrópudeild UEFA, en leikurinn fer fram í Kiev í Úkraínu 13. desember. 

Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson.

Fjórði dómari verður Birkir Sigurðarson. Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín verða sprotadómarar.