Verslun
Leit
Dómaramál
Villi-Alvar
Villi-Alvar

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Halldór Breiðfjörð Jóhannsson dæmdu um helgina leik Ljungskile og Umeå í næst efstu deild í Svíþjóð.  Vilhjálmur var dómari leiksins og Halldór var annar aðstoðardómara.

Heimaliðið fór með sigur af hómi, 2 - 0, en þetta verkefni er hluti af norrænum dómaraskiptum á milli knattspyrnusambanda á Norðurlöndum.

Villi-Alvar