26. apríl 2021
Íslenska landsliðið í efótbolta leikur á mánudag seinni umferð sína í undankeppni eEURO 2021.
6. apríl 2021
Íslenska landsliðið í efótbolta lék á dögunum fyrri umferðina í undankeppni eEURO 2021.
28. mars 2021
Ísland leikur fyrstu leiki sína í undankeppni eEURO 2021 á mánudag og leikur þá liðið fyrri umferðina í riðli sínum.
9. febrúar 2021
Ísland er í riðli H í undankeppni eEuro 2021 í PES, en þetta er í annað skiptið sem Ísland tekur þátt í keppninni.
8. febrúar 2021
Dregið verður í undankeppni eEuro 2021 í dag og verður Ísland að sjálfsögðu í pottinum.
21. desember 2020
Ísland tapaði 1-2 gegn Noregi í eFótbolta í vináttuleik á föstudaginn.
3. desember 2020
Aron Þormar Lárusson, Fylki, tryggði sér á miðvikudag Íslandsmeistaratitilinn í eFótbolta.
22. október 2020
Undankeppni eEURO 2021 hefst í byrjun næsta árs og verður lokakeppnin haldin í London sumarið 2021.
10. september 2020
Úrvalsdeildin í eFótbolta fór af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
5. september 2020
KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi.
21. apríl 2020
Ísland lék tvo leiki í æfingamóti í eFótbolta, gegn Wales og Skotlandi. Sigur vannst gegn Skotum, en leikurinn gegn Wales tapaðist.
21. apríl 2020
Birkir Már Sævarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, taka þátt fyrir Íslands hönd í FIFA eNations StayAndPlay Cup.
18. apríl 2020
Róbert Daði Sigurþórsson er fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta, en hann bar sigurorð af Aroni Þormari Lárussyni í úrslitaleiknum, 4-2 samanlagt.
17. apríl 2020
Í seinni undanúrslitaleik Íslandsmótsins í FIFA mætast Aron Þormar Lárusson Fylki og Leifur Sævarsson leikmaður LFG klukkan 16:00 á laugardaginn 18 apríl.
16. apríl 2020
Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn. Undanúrslit hefjast kl. 15:00 með leik Róberts Daða úr Fylki og Tinds Örvars úr Elliða en síðari undanúrslitaleikurinn verður á milli Arons Þormars úr Fylki og Leifs úr LFG.
11. apríl 2020
Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta.
9. apríl 2020
16 liða úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta fóru af stað á miðvikudag og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins.
7. apríl 2020
16 liða úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta fara af stað miðvikudaginn 8. apríl, en einnig verður leikið fimmtudaginn 9. apríl.