Verslun
Leit
Fræðsla
Þjálfari að störfum
coaching3

KSÍ heldur 2. stig þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 18.-20. janúar. Námskeiðið fer fram í Barnaskólanum á Reyðarfirði og í Fjarðabyggðarhöllinni og er bæði bóklegt og verklegt.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is og eru áhugasamir hvattir til þess að skrá sig sem allra fyrst. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan.

Dagskrá