Valmynd
Flýtileiðir
5. maí 2004
Um síðastliðna helgi fór fram KSÍ V þjálfaranámskeið í fyrsta skipti og tóku 40 þjálfarar þátt. Þar voru meðal annars saman komnir A-landsliðsþjálfari kvenna, 9 þjálfarar úr Landsbankadeildum karla og kvenna, 3 fyrrum knattspyrnumenn ársins og alls 9 þjálfarar sem hafa leikið 171 A-landsleik fyrir hönd Íslands. Kennslugögn námskeiðsins verða aðgengileg á Fræðsluvef KSÍ innan skamms.