Verslun
Leit
Fræðsla

Á miðvikudag fór fram útskrift fyrir 80 þjálfara sem luku nýlega KSÍ-B þjálfaragráðunni. KSÍ-B þjálfaragráðan gefur réttindi til að þjálfa alla yngri flokka á Íslandi. Alls hafa nú 202 knattspyrnuþjálfarar þessi réttindi hér á landi. Nöfn KSÍ-B þjálfara eru birt á fræðsluvef KSÍ. KSÍ óskar þjálfurunum til hamingju með þennan áfanga.

Nafnalisti