Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, föstudaginn 20. nóvember n.k. klukkan 20:00.
Dagskrá:
Veittar viðurkenningar fyrir þjálfara ársins í efstu deild karla og kvenna Veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka
Léttar veitingar
Stjórn KÞÍ hvetur félagsmenn sína til að mæta.