Verslun
Leit
Fræðsla

Fimmtudaginn 30. nóv. næstkomandi stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir fræðslufundi þar sem fjallað verður um áhrif áfengis og tóbaks á árangur í íþróttum. Fundurinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 3. hæð, og hefst kl. 20.00. Forráðamenn íþróttafélaga sem og foreldrar barna og unglinga í íþróttum eru hvattir til að mæta.

Dagskrá fundarins