Verslun
Leit
Fræðsla
Árborg
arborg_2005

Viltu þjálfa skemmtilegasta knattspyrnulið á Íslandi? Knattspyrnufélag Árborgar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfara til að þjálfa meistaraflokk karla á komandi keppnistímabili. Aðsetur félagsins er á Selfossi en Árborg leikur í 3. deild.

Umsóknir óskast sendar á netfangið arborgfc@internet.is fyrir 20. október.

Nánari upplýsingar gefur formaður félagsins, Guðmundur Karl Sigurdórsson, í síma 862-1636.

Stjórn Knattspyrnudeildar Árborgar