Þorlákur Árnason stýrir Hæfileikamótun KSÍ og mun heimsækja staði og félög á næstu misserum í þeim tilgangi. Fyrsta heimsókn Þorláks er á Hornafjörð þar sem hann mun stjórna æfingum og fundum stúlkna og drengja á aldrinum 13 - 15 ára.
Dagskrá
Fimmtudagur
15.00 - Fundur með stúlkum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu.
Fyrirlestur um hugarfar og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.
15.45 - Æfing með stúlkum
17.00 - Æfing með strákum
18.15 - Fundur með drengjum, sýndar klippur úr leik með U17 og A landsliðinu.
Fyrirlestur um hugarfar og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.
Föstudagur
06.45 - Æfing með bæði stelpum og strákum, áhersla á tækni.
Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á úrtaksæfingar á Hornafirði;