Verslun
Leit
Fræðsla
FH
FH_220

Kvennaráð FH auglýsir stöðu þjálfara 2. flokk kvenna lausa til umsóknar.  Viðkomandi þarf að hafa lokið UEFA B gráðu og KSÍ V að auki, með reynslu af þjálfun og metnað til að vinna að frekari uppgangi í kvennaknattspyrnunni hjá FH. 2.fl. kvk.  FH var Íslandsmeistari árið 2012 og lenti í öðru sæti í ár.

Umsóknafrestur er til 18. október og skulu umsóknir, ásamt upplýsingum um þjálfaraferil og fyrri afrek, berast til kvennaráðs FH á netfangið: kvennarad@fh.is