Verslun
Leit
Fræðsla
FIFA Diploma in Football medicine
2757105_full-lnd

FIFA kynnti nýverið fræðsluverkefnið FIFA Diploma in Football Medicine sem miðar að því að styðja við lækna og sjúkraþjálfara í þeirra starfi, sér í lagi við greiningu og meðhöndlun meiðsla knattspyrnumanna.  Um er að ræða námskeið sem tekið er í gegnum vef FIFA.

Námskeiðinu er skipt upp í nokkur fög og er efni hvers þeirra unnið af þekktum sérfræðingum á hverju sviði.

Nánar um verkefnið

Hlekkur á námskeiðið