Valmynd
Flýtileiðir
20. september 2013
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla.
Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að hætta með KF eftir tímabilið en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár.
Áhugasamir hafið samband á kf@kfbolti.is
