Frá ÍSÍ:
Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel og stendur yfir á milli kl.16.00 og 18.30.
Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:
Þátttaka er ókeypis og öllum opin á meðan húsrúm leyfir en nauðsynlegt að skrá sig í hlekknum hér.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og streymi koma síðar.