Valmynd
Flýtileiðir
16. október 2006
Fjölnir leitar eftir metnaðarfullum þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna sem spilar í Landsbankadeildinni næsta tímabil. Umsóknir óskast sendar á netfangið fjolnir@fjolnir.is. Nánari upplýsingar veitir Þröstur Grétarsson formaður meistaraflokksráðs kvenna í síma 660-1538.
