Verslun
Leit
Fræðsla
Leikur án fordóma
Leikur_an_fordoma_58

Um þessar mundir fagnar knattspyrnuhreyfingin Fordómalausum dögum í fjórða sinn. 

FIFA og KSÍ tileinka alla leiki sem fram fara á Íslandi þessa daga baráttunni gegn fordómum. 

Leikmenn, þjálfarar, forystumenn og knattspyrnuáðdáendur um land allt eru hvattir til að segja NEI við fordómum af öllu tagi.

Nú stendur yfir Álfukeppni FIFA í Þýskalandi og HM U20 landsliða karla í Hollandi og mun FIFA vekja athygli á Fordómalausum dögum á leikjum þessara keppna.

Knattspyrna er leikur án fordóma!

Leikur án fordóma