Valmynd
Flýtileiðir
19. október 2006
Fyrir nokkru gaf KSÍ út bækling með leiðbeiningum og tilmælum til foreldra barna er stunda æfingar og keppni. Bæklingurinn er hugsaður sem fræðsluefni sem hægt er að nota á foreldrafundum. Foreldrabæklingurinn var gefinn út í 15.000 eintökum og sendur til allra félaga.
