KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 29. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fundurinn hefst klukkan 09:40 og stendur til 15:30.
Fyrri partur fundarins, þ.e. fyrir hádegisverð, er opinn öllum fulltrúum félaganna sem og fjölmiðlum. Að hádegisverði loknum er dagskráin sniðin að formönnum og framkvæmdastjórum félaga. Mikilvægt er að öll þau sem ætla að mæta skrái sig á skráningarhlekknum hér að neðan.
Dagskrá fundarins
09:40 Setning fundar - Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ
09:45 - 11:00 - “Club Competitions”
11:00 – 11:30 Framkvæmdir á Laugardalsvelli
11:45 – 12:30
12:30 - 15:30