Verslun
Leit
Fræðsludagur með félögum í Bestu deild karla og kvenna
Fræðsla
Besta deildin

Á dögunum var haldinn fræðslufundur fyrir félög í Bestu deild karla og kvenna.

Dagurinn var haldinn af UEFA í samstarfi með KSÍ og ÍTF og var fjallað um Evrópukeppnir félagsliða og annað tengt þeim.

Fjölbreytt erindi voru haldin um allt frá regluverki keppna, tækninýjunga líkt og VAR og fjármála.