Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir". Ókeypis aðgangur er að fyrirlestrinum, sem er öllum opinn, og verður haldinn á efri hæð í vallarhúsi Vestra á Torfnesi, Ísafirði kl. 17:00-19:00.
Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, en Vanda hefur víðtæka þekkingu og reynslu af viðfangsefninu.
Viðfangsefni:
Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að vera komnir með góða innsýn í:
Þjálfarar með KSÍ/UEFA þjálfararéttindi fá 4 endurmenntunarstig fyrir að sitja fyrirlesturinn. KSÍ hvetur einnig fólk í stjórnum knattspyrnudeilda og barna- og unglingaráða til mæta á fyrirlesturinn.