Valmynd
Flýtileiðir
18. júní 2003
Fjöldi fólks hefur haft samband við KSÍ og beðið um gögnin sem voru afhend á sameiginlegri ráðstefnu KSÍ og ÍSÍ um þjálfun barna í knattspyrnu þann 31. maí síðastliðinn. Gögnunum hefur nú verið komið fyrir á fræðsluvef KSÍ ásamt svörum við spurningum ráðstefnugesta. Smellið á tengilinn hér að ofan til að komast inn á fræðsluvefinn. Gögnin er þar að finna undir Skýrslur.