Verslun
Leit
Fræðsla

KSÍ hélt á fimmtudag undirbúningsfund fyrir UEFA-B þjálfaraprófið. Alls mættu um 30 þjálfarar, en um 50 hafa skráð sig í prófið.

Á fundinum fengu þjálfararnir fræðslu um uppsetningu UEFA-B prófsins, hvaða kennsluefni þeir ættu að leggja áherslu á að lesa, auk annarra hagnýtra atriða. Smellið hér að neðan til að skoða þau gögn sem voru afhend á fundinum.

Gögn fyrir UEFA-B próf