Valmynd
Flýtileiðir
12. júlí 2019
Grasrótarverkefni KSÍ, Komdu í fótbolta, fer af stað nú um helgina en það er Siguróli Kristjánsson sem fer fyrir verkefninu.
Á laugardag heimsækir hann Ásbyrgi og fylgist þar með Ásbyrgisleikunum frá kl. 9:00. Í næstu viku verður hann svo á Kópaskeri, Mývatni, Raufarhöfn og Þórshöfn.