Hæfileikamótun KSÍ fyrir höfuðborgarsvæðið verður í Fífunni í Kópavogi mánudaginn 14. apríl og þriðjudaginn 15. apríl og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Hér að neðan má nánari upplýsingar, nöfn leikmanna og tímasetningar.
Til þessara æfinga eru boðaðar alls 58 stelpur frá 14 félögum, og 71 strákur frá 14 félögum (uppfært - ÍR bætt við hér neðst). Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar og Arnars Bill Gunnarssonar frá KSÍ.