Hæfileikamótun KSÍ fyrir Norðurland verður í Boganum á Akureyri miðvikudaginn 16. apríl og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Hér að neðan má nánari upplýsingar, nöfn leikmanna og tímasetningar.
Til þessara æfinga er boðaður alls 51 leikmaður (strákar og stelpur) frá 5 félögum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar og Arnars Bill Gunnarssonar frá KSÍ.
Eftirtaldir leikmenn mæta í Bogann Akureyri miðvikudaginn 16. apríl kl. 13.30.
KA
Berglind Baldursdóttir
Arna Kristinsdóttir
Magðalena Ólafsdóttir
Karen María Sigurgeirsdóttir
Eva Ómarsdóttir
Arna Sól Sævarsdóttir
Þór
Heiðbjört Anna Guðmundsdóttir
Hulda Björg Hannesdóttir
Steinunn Kristjánsdóttir
Aldís María Jóhannsdóttir
Sigrún Kjartansdóttir
Hulda Karen Ingvarsdóttir
Dalvík
Heiðbjört Anna Guðmundsdóttir.
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
Rósa Dís Stefánsdóttir
Kolbrá Kolka Guðmundsdóttir
Völsungur
Alexandra Dögg Einarsdóttir
Harpa Ólafsdóttir
Arnhildur Ingvarsdóttir
Árdís Rún Þráinsdóttir
Bergdís Björk Jóhannsdóttir
Kristný Ósk Geirsdóttir
Tindastóll
Laufey Halldórsdóttir
Bergljót Pétursdóttir
María Jóhannesdóttir
Sólveig Birta Eiðsdóttir
Berglind Björg Sigurðardóttir
Eftirtaldir leikmenn mæta í Bogann Akureyri miðvikudaginn 16. apríl kl. 15.15.