Hæfileikamótun KSÍ í Hveragerði föstudaginn 21. febrúar
Fræðsla
Hæfileikamótun
ksi-merki
Hæfileikamótun KSÍ verður í Hamarshöllinni í Hveragerði föstudaginn 21.febrúar næstkomandi. Þetta er æfing fyrir krakka í 4.flokki. Stelpur eiga að mæta kl.14.30 og strákar kl.16.00. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem boðuð hafa verið á þessar æfingar.