Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Suðurlandi mánudaginn 25. maí. Æfingar fara fram á Hvolsvelli en strákar æfa kl. 11:00 og stelpur kl.13:00.
Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu með í för verður Dagný Brynjarsdóttir, A-landsliðskona, og Róbert Magnússon sjúkraþjálfari.
Hér fyrir neðan má sjá nafnalista þeirra sem voru boðuð eru á þessar æfingar.
| Hamar |
| Kristófer Örn Kristmarsson |
| Sigurður Ísak Ævarsson |
| Vadim Senkov |
| KFR |
| Dagur Þórðarson |
| Heiðar Óli Guðmundsson |
| Stefán Bjarki Smárason |
| Selfoss |
| Alexander Hrafnkelsson |
| Brynjólfur Þór Eyþórsson |
| Haukur Páll Hallgrímsson |
| Haukur Þrastarson |
| Martin Bjarni Guðmundsson |
| Stefán Þór Ágústson |
| Sölvi Svavarsson |
| Valdimar Jóhansson |
| Ægir |
| Viktor Karl Halldórsson |
| ÍBV |
| Andri Steinn Sigurjónsson |
| Arnar Breki Gunnarsson |
| Björgvin Geir Björgvinsson |
| Jón Kristinn Elíasson |
| Kristófer Heimisson |
| Sæþór Jónsson |
| Tómas Bent Magnússon |
| KFR |
| Hekla Steinarsdóttir |
| Kolbrá Hekla Guðjónsdóttir |
| Selma Friðriksdóttir |
| Selfoss |
| Ásta Sól Stefánsdóttir |
| Barbára Sól Gísladóttir |
| Brynhildur Sif Viktorsdóttir |
| Íris Gunnarsdóttir |
| Ísabella Sara Halldórsdóttir |
| Sigríður Lilja Sigurðardóttir |
| Þóra Rán Elíasdóttir |
| ÍBV |
| Birta Lóa Styrmisdóttir |
| Clara Sigurðardóttir |
| Elísa Björnsdóttir |
| Harpa Valey Gylfadóttir |
| Linda Björk Brynjarsdóttir |
| Mía Rán Guðmundsdóttir |
| Telma Aðalsteinsdóttir |
| Urður Eir Egilsdóttir |