Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Norðurland verður í Boganum á Akureyri miðvikudaginn 4.mars og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.
Dagskrá heimsóknar á Norðurland:
14:45 Fundur með stúlkum
15:45 Æfing með stúlkum
17:00 Æfing með drengjum
18:30 Fundur með drengjum
Guðfinna Þorleifsdóttir
Gunnhildur Kristinsdóttir
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
Brynja Bjarnadóttir
Hanna Hermannsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Karen Sigurgeirsdóttir
Katrín Þórhallsdóttir
Rut Jónsdóttir
Sunneva Gunnlaugsdóttir
Ástrós B. Benediktsdóttir
Lilja María Suska
Berglind Björg Sigurdardóttir
María Dögg Jóhannesdóttir
Árdís Rún Þráinsdóttir
Bergdís Jóhannsdóttir
Emilía Brynjarsdóttir
Krista Eik Harðardóttir
Elfa Jónsdóttir
Aldís María Jóhannsdóttir
Emelía Kolka Ingvarsdóttir
Hulda Karen Ingvarsdóttir
Hugrún Liv Magnúsdóttir
Berglind Halla Þórðardóttir
Sindri Leó
Sveinn Margeir Hauksson
Ragnar Freyr Jónasson
Birgir Baldvinsson
Freyr Jónsson
Hlynur Viðar Sveinsson
Þorsteinn Már Þorvaldsson
Arnór Ísak Haddsson
Ottó Björn Óðinsson
Árni Haukur Þorgeirsson
Hrannar Snær Magnússon
Gísli Marteinn Baldvinsson
Anton Ingi Tryggvason
Daníel Máni Róbertsson
Alex Bjartur Konrádsson
Gunnthór Viktorsson
Völsungur
Atli Barkarson
Páll Vilberg Róbertsson
Rafnar Máni Gunnarsson
Birgir Ómar Hlynsson
Hákon Ingi Halldórsson
Páll Veigar Ingvason
Steinar Logi Kárason
Stefán Viðar Stefánsson
Elmar Þór Jónsson
Sigfús Fannar Gunnarsson
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:
Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.