Haefileikamotun-stelpur-2015 Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu verður í Fífunni, mánudaginn 30. mars og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Skipt er niður í hópa eftir félögum og má sjá þá hér að neðan ásamt nafnalista leikmanna.
2002
kl. 8:30 Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)
kl.10:00 Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)
2001
kl. 13:00 Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)
kl. 14:30 Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)
Nafnalisti
Afturelding
Eva Rut Ásþórsdóttir
Petra María Ingvaldsdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Halla Þórdís Svansdóttir
Breiðablik
Brynja Sævarsdóttir
Elín Helena Karlsdóttir
Eva Alexandra Kristjánsdóttir
Eydís Helgadóttir
Guðrún Pebea Acheampong
Hildur María Jónasdóttir
Hildur Þóra Hákonardóttir
Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir
Hugrún Helgadóttir
Karen Rut Róbertsdóttir
Kolbrún Björg Ólafsdóttir
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz
Lára Pálsdóttir
Sylvía Rut Jóhannesdóttir
Una Marín Guðlaugsdóttir
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir
FH
Dagbjört Bjarnadóttir
Dilja Ýr Zomers
Fanney Einarsdóttir
Helena Hálfdánadóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Sigrún Björg Ólafsdóttir
Sunna Dis Heitman
Úlfa Dís Úlfarsdóttir
Valgerður Ósk Valsdóttir
Þorbjörg Lilja Sigmarsdóttir
Fram
Auður Erla Gunnarsdóttir
Karen Harpa Rúnarsdóttir
Ólína Sif Hilmarsdóttir
Rakel Eir Magnúsdóttir
Grótta
Anja Ísis Brown
Rut Bernódusdóttir
Valgerður Helga Ísaksdóttir
Haukar
Amalía Hjaltested
Aníta Bergmann Aradóttir
Dagbjört Freyja Reynisdóttir
Oddný Sara Helgadóttir
Sædís Embla Jónsdóttir
Sæunn Björnsdóttir
HK
Arna Kristín Magnúsdóttir
Emma Sól Aradóttir
Laufey Elísa Hlynsdóttir
Margrét Ákadóttir
María Lena Ásgeirsdóttir
Sigríður Ósk Jóhannsdóttir
Valgerður Lilja Arnarsdóttir
Stjarnan
Anna María Björnsdóttir
Birna Jóhannsdóttir
Birta Georgsdóttir
Elín Gná Sigurðardóttir Blöndal
Katrin Ósk Sveinbjörnsdóttir
Katrín Fríður Gunnarsdóttir
Laila Þóroddsdóttir
Sandra María Sævarsdóttir
Sara Regína Rúnarsdóttir
Sylvía Birgisdóttir
Fjölnir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
Karítas María Arnardóttir
María Eir Magnúsdóttir
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Silja Rut Rúnarsdóttir
Tinna Sif Aðalsteinsdóttir
Fylkir
Brigita Morkute
Freyja Aradóttir
Heiðdís Huld Stefánsdóttir
Ída Marín Hermannsdóttir
Jenný Rebekka Jónsdóttir
Rumpa Lunabut
Vinný Dögg Jónsdóttir
Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
KR
Ástríður Haraldsdóttir Passauer
Emelía Ingvadóttir
Helga Rakel Fjalarsdóttir
Kristín Erla Ó Johnson
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
Valur
Anna Hedda Björnsdóttir Haaker
Auður Sveinbjörnsdóttir
Ásdís Valtýsdóttir
Hallgerður Kristjánsdóttir
Hrefna Lind Pálmadóttir
Íris Ágústsdóttir
Ísabella Húbertsdóttir
Katrín Rut Kvaran
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir
Signý Ylfa Sigurðardóttir
Víkingur
Arna Eiríksdóttir
Bjarndís Lind
Brynhildur Vala Björnsdóttir
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Elísabet Friðriksson
Daðey Ásta Hálfdánardóttir
Hildur Sigurbergsdóttir
Isabella Herbjörnsdóttir
Ísafold Þórhallsdóttir
Karólína Jack
Linda Líf Boama
Margrét Friðriksson
María Björg Marínósdóttir
Þróttur
Lovísa Halldórsdóttir
Nína Berglind Sigtryggsdóttir
Sara Júlíusdóttir
Tara Sveinsdóttir
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ og N1 eru að:
Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is