Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu
Fræðsla
n1_ksi_mot_strakar-1
Hæfileikamótun KSÍ og N1 á höfuðborgarsvæðinu fyrir stúlkur fæddar 2003 verður fimmtudaginn 9. júní. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Æfingar verða í Kórnum í Kópavogi.
Fimmtudaginn 9.júní:
Æfing kl.15:00
Leikmenn frá: Aftureldingu, Breiðabliki, FH, Fram, Haukum, HK og Stjörnunni