Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Norðurlandi 11. febrúar
Fræðsla
Haefileikamotun-1
Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. Nú er leiðinni heitið á Akureyri þar sem æfingar verða fyrir félög af Norðurlandi.
Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2003 og 2004.