Valmynd
Flýtileiðir
21. febrúar 2014
Heilbrigðisnefnd KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar/ráðleggingar varðandi höfuðhögg er geta leitt til heilahristings. Það er mikilvægt að kynna sér þessar leiðbeiningar vandlega og eru aðildarfélög beðin um að gera það og koma þessu áfram til viðeigandi aðila innan síns félags.
