Verslun
Leit
Fræðsla
Dómaraflauta eða hljóðfæri?
domaraflauta

Fimmtudaginn 12. mars kl. 19:00 verður haldið héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 16 ára aldri og eru með unglingadómarapróf.

Námskeiðið tekur eina kvöldstund og er aðaláherslan á hagnýta dómgæslu svo sem staðsetningar, samvinnu, bendingar og fleira.

Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 16 ára aldri og eru með unglingadómarapróf.

Kennari á námskeiðinu er Gylfi Þór Orrason.

Sá sem lýkur héraðsdómaraprófi hefur rétt á að dæma í öllum flokkum en mikilvægt er að verkefni séu valin við hæfi hvers og eins.

Skráning er hafin á magnus@ksi.is

Fyrirhugað er að halda einnig námskeið á Akureyri og Reyðarfirði ef næg þátttaka næst