Valmynd
Flýtileiðir
24. september 2010
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 4. fl. kv. og 5. fl. ka. Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið KSÍ, íþróttafræði- og/eða uppeldismenntun er kostur.
Upplýsingar gefur Ragnar Gíslason, yfirþjálfari yngri flokka HK í síma 822-3737 og /eða á netfanginu ragnarg@hk.is.
