Valmynd
Flýtileiðir
31. ágúst 2010
Haukar leita eftir einstaklingi sem er tilbúinn að hjálpa okkur byggja upp kvennastarfið – búa til samfellu milli allra flokka á faglegan hátt.
Mikill hugur er á því að efla kvennastarfið og myndi starfið felast í þjálfun ásamt faglegu utan um haldi.
Menntun í íþróttafræðum og/eða knattspyrnuþjálfun er skilyrði.
Ef þú hefur áhuga hafðu samband við íþróttastjóra félagsins, Guðbjörgu Norðfjörð s: 861-3614 eða á gudbjorg@haukar.is og fáðu nánari upplýsingar.