Knattspyrnuskóli KSÍ 2019 fer fram í Garðinum dagana 9.-13. júlí næstkomandi. Alls hafa um 80 leikmenn, drengir og stúlkur frá félögum víðs vegar um landið, verið boðaðir til æfinga. Drengirnir æfa 9.-11.júlí og stúlkurnar 11.-13.júlí.
Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður hæfileikamótunar, hefur umsjón með skólanum og honum til aðstoðar verða Aðalbjörn Hannesson og Elías Örn Einarsson markmannsþjálfari.
Öll forföll skal tilkynna á ludvik@ksi.is eins tímanlega og kostur gefst.
|
Bjarki Már Ágústsson |
Afturelding |
Tryggvi Nils Halldórsson |
Kormákur |
|
Tómas Atli Björgvinsson |
Austri |
Róbert Quental Árnason |
Leiknir R. |
|
Hilmar Þór Kjærnested Helgason |
Breiðablik |
Viktor Ingi Sigurðarson |
Neisti |
|
Kormákur Pétur Ágústsson |
Breiðablik |
Helgi Bergsson |
Njarðvík |
|
Adrían Nana Boateng |
FH |
Jóhann Gauti Halldórsson |
Reynir/Víðir |
|
Óskar Dagur Jónasson |
Fjölnir |
Kristján Birkir Bjarkason |
Reynir/Víðir |
|
Nikulás Ásmundarson |
Fram |
Alexander Clive |
Selfoss |
|
Ari Valur Atlason |
Fylkir |
Freyr Sigurðsson |
Sindri |
|
Andri Daði Rúriksson |
Grindavík |
Pétur Lárusson |
Skallagrímur |
|
Kári Haraldsson |
Grótta |
Arnar Guðni Bernharðsson |
Stjarnan |
|
Óliver Þorkelsson |
Hamar |
Ingimar Arnar Kristjánsson |
Þór Ak. |
|
Ólafur Darri Sigurjónsson |
Haukar |
Hafsteinn Jökull Þorgeirsson |
Þróttur N. |
|
Kristján Snær Frostason |
HK |
Hilmar Örn Pétursson |
Þróttur R. |
|
Þorlákur Breki Þórarinsson Baxter |
Höttur |
Kormákur Tumi Einarsson |
Þróttur R. |
|
Valdas Kaubrys |
Hvöt |
Viktor Ívan Vilbergsson |
Leiknir F. |
|
Logi Mar Hjaltested |
ÍA |
Þór Sigurjónsson |
Umf. Valur |
|
Kristján Ingi Kjartansson |
ÍBV |
Davíð Steinn B Magnússon |
Valur Rvk. |
|
Kristján Daði Runólfsson |
ÍR |
Guðmundur Páll Einarsson |
Vestri |
|
Hákon Orri Hauksson |
KA |
Ísak Máni Guðjónsson |
Víkingur Ó. |
|
Benóný Haraldsson |
Keflavík |
Jónas Guðmarsson |
Víkingur R. |
|
Jón Frímann Kjartansson |
KF |
Jakob Héðinn Róbertsson |
Völsungur |
|
Teitur Snær Vignisson |
KFR |
|
|
|
Lilja Björk Gunnarsdóttir |
Afturelding |
Jódís Assa Antonsdóttir |
KFR |
|
Mist Smáradóttir |
Álftanes |
Katrín Ósk Þrastardóttir |
Ægir |
|
Bryndís Gunnlaugsdóttir |
Breiðablik |
Lára Ósk Eyjólfsdóttir |
KR |
|
Amanda Lind Elmarsdóttir |
Einherji |
Hildur Eva Þórðardóttir |
Leiknir R |
|
Elísa Lana Sigurjónsdóttir |
FH |
Aldís Sigurjónsdóttir |
Neisti |
|
Embla María Möller Atladóttir |
Fjölnir |
Kristrún Blöndal |
Reynir S. |
|
Erna Þurý Fjölvarsdóttir |
Fylkir |
Anna Lára Grétarsdóttir |
Sindri |
|
Bríet Rose Raysdóttir |
Grindavík |
Edda María Jónsdóttir |
Skallagrímur |
|
Lilja Lív Margrétardóttir |
Grótta |
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir |
Stjarnan |
|
Vala Björg Jónsdóttir |
Haukar |
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir |
Þór Ak. |
|
Karen Emma Kjartansdóttir |
HK |
Sóldís Tinna Eiríksdóttir |
Þróttur N. |
|
Katrín Edda Jônsdóttir |
Höttur |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir |
Þróttur R. |
|
Emma Karen Jónsdóttir |
Hvöt |
Hugrún Lóa Kvaran |
Valur Rvk. |
|
Katrín María Ómarsdóttir |
ÍA |
Fanney Inga Birkisdóttir |
Valur Rvk. |
|
Berta Sigursteinsdóttir |
ÍBV |
Sigrún Betanía Kristjánsdóttir |
Vestri |
|
Iðunn Rán Gunnarsdóttir |
KA |
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir |
Víðir |
|
Ísabella Júlía Óskarsdóttir |
KA |
Anna Rakel Aðalbergsdóttir |
Víkingur Ó. |
|
Elfa Karen Magnúsdóttir |
Keflavík |
Bryndís Eiríksdóttir |
Víkingur R. |
|
Steinunn Svanhildur Heimisdóttir |
KF |
Sigrún Marta Jónsdóttir |
Völsungur |
| Embla Dís Gunnarsdóttir |
Selfoss |