Valmynd
Flýtileiðir
13. júní 2007
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1993. Gestakennarar verða á flestum æfingunum og þar er von á mjög góðum gestum.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, mun hafa umsjón með knattspyrnuskólanum.
