Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni 9. - 13. júní
Fræðsla
Stelpur_i_leik
Knattspyrnuskóli stúlkna verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 9. - 13. júní að þessu sinni. Þátttakendur skólans eru fæddir árið 1994. Von er á góðum gestum og gestakennurum til þess að leiðbeina stúlkunum.