Verslun
Leit
Fræðsla
Knattþrautir KSÍ
Knattþrautir í Vestmannaeyjum
Picture 246

Góð þátttaka var í knattþrautum í Vestmannaeyjum þegar Gunnar Einarsson, umsjónarmaður knattþrauta KSÍ, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, skelltu sér til Eyja og kynntu verkefnið, sem hefur hlotið gríðarlega góða undirtektir.

Þeir félagar höfðu á orði að mikill efniviður væri í Eyjum, fullt af frabærilegum knattspyrnumönnum í 5. flokki, bæði hjá strákum og stelpum.

Sellið hér að neðan til að skoða myndir frá heimsókninni.

Ljósmyndir

Hreyfimyndir