Sem kunnugt er ferðast Einar Lars Jónsson til aðildarfélaga með knattþrautir KSÍ í sumar. Knattþrautunum hefur verið vel tekið og áhugi krakkanna mikill. Hér að neðan má sjá hvar Einar verður á ferðinni á næstu dögum.
Hér að neðan má einnig sjá nokkrar myndir af heimsóknum Einars og má sjá þar iðkendur hjá ÍA, ÍBV, Leikni og ÍR.
Mánudaginn 28.júní
ÍA Akranesi
Mæting kl. 09:00 Stelpur kl. 09:30
Grótta Seltjarnarnesi
Mæting 14:00 Strákar kl.14:30
Þriðjudaginn 29.júní
Grindavík
Mæting kl.09:30 strákar kl.10:00
Afturelding Mosfellsbæ
Mæting 15:15 Stelpur kl.15:45
Miðvikudaginn 30.júní
Valur Reykjavík
Mæting 13:00 Stelpur kl.13:30
Fimmtudaginn 1.júlí
Fylkir Árbæ
Mæting 11:30 stelpur kl.12:00
KR Reykjavík
Mæting 14:30 Stelpur kl.15:00
Mánudaginn 5.júlí
Höttur Egilsstöðum
Mæting 14:30 strákar og stelpur kl.15:00
Þriðjudaginn 6.júlí
Fjarðarbyggð/Leiknir Reyðarfirði
Mæting 16:00 strákar kl.16:30
Huginn Seyðisfirði
Mæting 11:30 strákar og stelpur kl.12:00
Miðvikudaginn 7.júlí
Sindri Höfn í Hornafirði
Mæting 10:30 strákar og stelpur kl.11:00
Neisti Djúpavogi
Mæting 14:30 strákar og stelpur kl. 15:00
Fimmtudaginn 8.júlí
Einherji Vopnafirði
Mæting 14:30 Strákar og stelpur kl.15:00
UMFL Þórshöfn
Mæting 17:00 Strákar og stelpur kl.17:30
Mánudaginn 12.júlí
Hörður Patreksfirði
Þriðjudaginn 13.júlí
Bí/Bolungarvík
Ísafjörður
Mæting 09:30 strákar og stelpur kl:10:00
Bolungarvík
Miðvikudaginn 14.júlí
Hómavík
mæting kl 16:30 strákar og stelpur kl.17:00
Fimmtudaginn 15.júlí
Snæfellsnes
Föstudaginn 16.júlí
Búðardalur