Valmynd
Flýtileiðir
3. maí 2012
Það var stór hópur af hressum krökkum í 5. bekk Sjálandsskóla í Garðabæ sem heimsótti höfuðstöðvar KSÍ í Laugardalnum í dag, fimmtudag. Krakkarnir fengu kynningu á starfsemi og aðstöðu KSÍ og Laugardalsvallar og þreyttu síðan nokkrar laufléttar knattþrautir.
Heimsóknin var afar velkomin og nutu krakkarnir sín vel.