Verslun
Leit
KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði, 30.-31. október 2021
Fræðsla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ath að dagsetningu þessa námskeiðs var breytt, sjá nýrri frétt.

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 30.-31. október nk. Um er að ræða fyrsta KSÍ C 1 námskeiðið sem KSÍ heldur frá því að upp var tekið nýtt kerfi í þjálfaramenntun.

Nánari útlistun á þjálfaranámskeiðum má finna hér að neðan ásamt drögum að dagskrá námskeiðsins.

Skipulag þjálfaranámskeiða KSÍ

Drög að dagskrá

Námskeiðið er opið öllum og námskeiðsgjaldið er 21.000 kr.

Opið er fyrir skráningu en henni lýkur fimmtudaginn 21. október.

Skráning: https://forms.gle/FttSB5xss8ZRHR4H6