KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Það fyrra verður helgina 7.-8. febrúar og það síðara viku síðar, 14.-15. febrúar. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.
Fyrri helgina verður hópnum skipt upp í tvennt þar sem öðrum hópnum verður kennt á ensku og hinum á íslensku.
Dagskrá fyrra námskeiðsins er að finna hér að neðan. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Dagskráin seinni helgina verður eins uppsett.
Þátttakendur fá aðgang að kennsluforritinu Canvas viku áður en námskeiðið hefst. Þá viku þurfa þátttakendur að nýta til undirbúnings, horfa á fyrirlestra, svara spurningum úr einstaka fyrirlestrum og undirbúa umræðuefni.
Ath. – skráningu lýkur því viku fyrir námskeið.
Námskeiðsgjald er 36.500 kr.
Markmið KSÍ C þjálfaranámskeiðsins er að gefa þjálfurum tæki og tól til að:
Skráning:
7.-8. febrúar (skráningu lýkur 30. janúar)
14.-15. febrúar (skráningu lýkur 6. febrúar)
Ath. af gefnu tilefni fylgja hér fyrir neðan reglur fræðslunefndar KSÍ um mætingu á þjálfaranámskeið:
Vinsamlegast athugið að mót á vegum KSÍ eru Lengjubikar, Bikarkeppni KSÍ og Íslandsmót. Önnur mót eru ekki á vegum KSÍ.
English:
KSÍ C 2 coaching course in English – February 7th – 8th 2026
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 2 coaching courses in the capital area in English on February 7th-8th, 2026
The course is open to anyone that have finished the KSÍ C 1 Coaching Course, but there is an age limit for the course. Participants must be born in 2010 or earlier.
The schedule of the courses can be found in the attachment here below. The program is published subject to change.
The course fee is ISK 36,500.
Because this course is only held once this year, we must require 100% attendance. So, if you are already coaching a team and that team has trainings and/or matches during this weekend (February 7th-8th), please make arrangements so that you can attend the whole course.
The goal of the KSÍ C coaching course is to give coaches tools and equipment to:
- Create a safe environment for children and teenagers to play football
- Plan exercises
- Develop their skills in training/pedagogy
- Offer practitioners suitable exercises
Registration (registration will close on January 30th)