Verslun
Leit
KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri 17.-19. janúar 2020
Fræðsla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 17.-19. janúar 2020.

Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður birt síðar.

Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr.

Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við KSÍ I þjálfaranámskeið og öllum sem fæddir eru árið 2005 eða fyrr.

Skráning