Verslun
Leit
Fræðsla

Um næstu helgi verður haldið KSÍ-II (B-stigs) þjálfaranámskeið og eru viðfangsefnin bæði bókleg og verkleg. Bóklegi þátturinn fer fram í Þróttarheimilinu í Laugardal og í félagsheimili Keflavíkur, en verklegi þátturinn í Reykjaneshöll. Smellið hér að neðan til að skoða dagskrá námskeiðsins.

Dagskrá KSÍ-II