Valmynd
Flýtileiðir
4. apríl 2005
|
Ákveðið hefur verið að halda KSÍ VII þjálfaranámskeiðið í fyrsta skipti laugardaginn 30. apríl næstkomandi. Þessi dagur er undirbúningsdagur fyrir æfingakennslu sem lýkur svo á tveimur mánuðum. Þátttökurétt hafa aðeins starfandi aðalþjálfarar sem hafa lokið KSÍ VI þjálfaranámskeiðinu sem haldið var í Englandi síðastliðið haust. Skráning er hafin á tölvupósti. Nánari upplýsingar og verð námskeiðsins mun liggja fyrir um miðjan aprílmánuð. |